Marokkóskar kjötbollur með kartöflum og tzaziki sósu
Innihald
Marokkóskar hakkbollur (lamba- og nautakjöt, laukur, kartöflusterkja, hvítlaukur, krydd)
Ofnæmisvaldar í hakkbollum: Enginn
Kartöflur
Ofnæmisvaldar í kartöflum: Enginn
Tzaziki sósa: Sýrður rjómi (undanrenna, rjómi, mjólkursýrugerlar, gelatín, ostahleypir), majónes vegan (repjuolía, vatn, sykur, kartöflusterkja, salt, sinnep (vatn, edik, sykur, sinnepsfræ, salt, krydd, bragðefni), sinnepsduft, krydd, rotvarnarefni (E202 E211, E260), bindiefni (E415), sýra (E330), litarefni (E160a)), gúrka, hunang, hvítlaukur).
Ofnæmisvaldar jógúrtsósa: Mjólk, sinnep.
Auk meðlætisbars
Næringargildi | 100g | Í skammti |
---|---|---|
Orka | 161 kkcal | 564 kkcal |
Fita | 10,7g | 37g |
Þar af mettuð fita | 4,8g | 16,7g |
Kolvetni | 9,3g | 32,6g |
Þar af sykur | 1,4g | 5g |
Prótein | 7,6g | 26,7g |
Salt | 0,7g | 2,6g |
Trefjar | 0,8g | 2,9g |