Ítalskt lasagna með hrásalati og grófu rúnstykki
Innihald
Lasagna hakksósa (nautahakk, tómatar (tómatar, sýrustillir (E330), vatn, maíssterkja, paprika, grænmetisblanda(tómatar, kúrbítur, eggaldin, laukur, paprika), tómatpurré (tómatar, salt), tómatsósa (tómatmauk, vatn, sykur, bindiefni (E1442, E440), krydd, salt, edik, rotvarnarefni (E211, E202)), laukur, nautakraftur (salt, maltódextrín, gerþykkni, sykur, bragðefni, kartöflusterkja, nautakjötsextrakt, krydd, karamellusíróp), hvítlaukur)), ostasósa (vatn, mjólk, hveiti, rjómaostur (kvarg, smjör, rjómi, salt, bindiefni (E410, E412), rotvarnarefni (E202)), repjuolía, ostur(mjólk, pálmaolía, kekkjavarnarefni(kartöflumjöl) salt, mjólkursýrugerlar, ostahleypir), salt, mjólkursýrugerlar, ostahleypir), lasagna blöð (durum hveiti semolina, egg, vatn, salt)
Ofnæmisvaldar lasagna: Mjólk, glúten, egg
Hrásalat hvítkál (60%), majónes (repjuolía, vatn, sykur, edik, dijon sinnep (vatn, sinnepsfræ, edik, pipar, túrmerik, sýrustillir (E330)), salt, umbreytt sterkja, bindiefni (E415, E412)), gulrætur (6%), ávaxtasósur (bragðefni, bindiefni (E440)), ananas, sítrónusafi, rotvarnarefni (E211, E202, súlfít).
Ofnæmisvaldur hrásalat: Sinnep og súlfít
Gróft rúnstykki* (hveiti, vatn, hörfræ, lúpínufræ, rúgsúrdeig, ger, hveitiglúten,
sólblómafræ, salt, hveitikím, eplatrefjar, hveitiklíð, þykkingarefni (E412), þrúgusykur, ýruefni (E472e, E471), sýrustillir (E341), krydd (innih. sinnep), kalsíumkarbónat, mjölmeðhöndlunarefni (E300)).
Ofnæmisvaldar rúnstykki: Glúten, sinnep, lúpína.
*Gæti innihaldið snefil af sesamfræjum.
Auk meðlætisbars.
Miðað við skammtaðan lágmarksskammt en ef þess er óskað er boðið upp á ábót.
Næringargildi | 100g | Í skammti |
---|---|---|
Orka | 131 kkcal | 463 kkcal |
Fita | 4,4g | 15,7g |
Þar af mettuð fita | 1,4g | 5g |
Kolvetni | 16g | 55,3g |
Þar af sykur | 3,2g | 11,3g |
Prótein | 6,5g | 22,8g |
Salt | 0,8g | 2,7g |
Trefjar | 0,9g | 3,3g |