Chillibollur með hýðishrísgrjónum og vegan sósu
Innihald
Chillibollur: Grænmeti 52%(gulrætur, zuccini, sumarblanda, laukur, hvítlaukur), nýrnabaunir, raspur, glútenlaust haframjöl, kartöflumjöl, salt, pipar og krydd hússins (lyftiduft, chilli, sellerí).
Ofnæmisvaldar Chillibollur: Sellerí, baunir
Hýðishrísgrjón (hýðishrísgrjón)
Ofnæmisvaldar hýðishrísgrjón: Enginn
Val um vegan sósu
Ásamt meðlætisbar