Austurlenskt svínakjöt í súrsætri sósu með hýðishrísgrjónum
Innihald
Grísastrimlar Íslenskt grísakjöt 81%, kartöflusterkja, vatn, salt, sýrustillir (natríumasetöt, natríumsítröt), glúkósasíróp, þráavarnarefni (natríumaskorbat), bindiefni (trífosföt, dífosföt).
Ofnæmisvaldar í grísastrimlum: Engir
Hýðishrísgrjón
Ofnæmisvaldar í hýðishrísgrjónum: Engir
Súrsæt sósa (vatn, blaðlaukur, laukur, gulrætur, paprika, tómatsósa(tómatmauk, vatn, sykur, bindiefni (E1442, pektín), krydd, salt, edik, rotvarnarefni (natríumbensónat, kalíumsorbat)), tómatpurré(tómatar, salt), maíssterkja, sweet chilisósa(vatn, sykur, jalapenó, edik, maíssterkja, salt, hvítlaukur, paprika, sýra (ediksýra), bindiefni(xantangúmmí)), sykur, kjúklingakraftur(salt, maltódextrín, gerþykkni, bragðefni, kjúklingaþykkni, laukur, laukþykkni, sykur, krydd, sólblóma- og pálmaolía, þráavarnarefni(rósmarínkjarni)), edik(vatn, sýra(ediksýra)) ananas, hvítlaukur, engifer.
Ofnæmisvaldar í súrsætri sósu: Enginn
Auk meðlætisbars.
Næringargildi | 100g | Í skammti |
---|---|---|
Orka | 136 kkcal | 557 kkcal |
Fita | 6,2g | 25,3g |
Þar af mettuð fita | 2,1g | 8,7g |
Kolvetni | 12g | 51,4g |
Þar af sykur | 2,9g | 10,9g |
Prótein | 6,8g | 28g |
Salt | 0,5g | 2,7g |
Trefjar | 1,4g | 2g |