Vegan snitsel með kartöflum og remúlaðisósu
Innihald
Vegan snitsel (Hveitiprótein, vatn, raspur(hveitimjöl, ger, salt, rapsolía, papríkukrydd, papríku og gúrkukrydd, raps- og sólkjarnaolía, hveitimjöl, baunaprótein, sýrustillir(edik), bindiefni(metylcellulósi), hveitiglúten, maíssterkja, náttúruleg bragðefni, sítrónutrefjar, salt, bambustrefjar, laukduft, hvítur pipar, sojasósa (sojabaunir, hveiti, salt).
Ofnæmisvaldar í vegan snitsel: Glúten, baunir og soja
Kartöflur
Ofnæmisvaldar kartöflur: Enginn
Remúlaðisósa (majónes vegan (repjuolía, vatn, sykur, umbreytt
kartöflusterkja, salt, sinnep (vatn, edik, sykur, sinnepsduft, salt, krydd, piparbragðefni, rotvarnarefni(E202, E211, E260)), sinnepsduft, bindiefni (E415), krydd, sýra (E330), litarefni (E160a)), vatn, remopure(vatn, blómkál, hvítkál, sykur, edik, hveiti, agúrka, sinnepsmjöl, laukur, krydd, salt, umbreytt sterkja, sýrustillir (E296), bragðefni, rotvarnarefni (E202)),laukur
Ofnæmisvaldar remúlaðisósa: Glúten, sinnep
Auk meðlætisbars.
ATH. Næringargildi er fyrir vegan snitsel
Næringargildi | Í skammti |
---|---|
Orka | 255 kkcal |
Fita | 13g |
Þar af mettuð fita | 0,8g |
Kolvetni | 19,6g |
Þar af sykur | 1,3g |
Prótein | 13,3g |
Salt | 0,8g |
Trefjar | 3,3g |