Vegan pítuborgari og bátakartöflur*

Innihald

Vegan borgari: Soja, vatn, rapsolía, kókosolía, edik, bindiefni(methyl cellulósi), náttúruleg bragðefni, salt, sítrónutrefjar, bygg malt extract, laukduft, soja duft(sojabaunir, salt, edik), gulrætur, rauðrófur, sólber, svartur pipar, hvítlauksduft.

Ofnæmisvaldar í vegan borgara: Soja, kókos og glúten

Pítubrauð* (hveiti, vatn, repjuolía, hveitiglúten, hörfræ, ger, sykur, salt, ýruefni (E481), mjölmeðhöndlunarefni (E300))

Ofnæmisvaldar pítubrauð: Glúten

Pítusósa (majónes vegan (repjuolía, vatn, sykur, kartöflusterkja, salt, sinnep (vatn, edik, sykur, sinnepsfræ, salt, krydd, bragðefni), sinnepsduft, krydd, rotvarnarefni (E202, E211, E260), bindiefni (E415), sýra (E330), litarefni (E160a)), grillkrydd (salt, paprika, dextrósi, maísmjöl, sykur, pipar, krydd, laukur, hvítlaukur, maltódextrín, gerþykkni, repjuolía), marjoram)

Ofnæmisvaldar pítusósa: Sinnep

Bátakartöflur Kartöflur (86%), hveiti, sólblómaolía, salt, sterkja, krydd, hvítlauksduft, laukduft, lyftiefni (E450, E500), gerþykkni, kryddþykkni, dextrósi

Ofnæmisvaldar kartöflur: Glúten

Auk meðlætisbars.

ATH. Næringargilkdi er eingöngu fyrir vegan borgara. 

Næringargildi 100g
Orka 176 kkcal
Fita 11,6g
Þar af mettuð fita 3,6g
Kolvetni 1,4g
Þar af sykur 0,6g
Prótein 13g
Salt 1,1g
Trefjar 7g

 

Til baka