Kornflex fiskibollur með kartöflum og drottningarsósu

Innihald

Fiskibollur - fiskur(þorskur, ýsa, langa 81%), laukur, vatn, hveiti, kartöflumjöl, sojaprótín, salt, pipar, sítrónupipar, þráavarnarefni(sítrónusýra)), kornfleksraspur (maíssterkja, hveiti, salt, chillisósa (chilli, sykur, salt, hvítlaukur), krydd), repjuolía

Ofnæmisvaldar fiskibollur: Fiskur, glúten, sojabaunir.

Kartöflur

Ofnæmisvaldar kartöflur: Enginn

Drottningasósa (majónes vegan(repjuolía, vatn, sykur, umbreytt kartöflusterkja, salt, sinnep(vatn, edik, sykur, sinnepsduft, salt, krydd, piparbragðefni, rotvarnarefni (E202, E211, ediksýra)), sinnepsduft, bindiefni(xantangúmmí), krydd, sýra(sítrónusýra), litarefni (karótín)), tómatsósa(tómatmauk, vatn, sykur, bindiefni(pektín, E1442), krydd, salt, edik, rotvarnarefni (E211, E202)), sinnep(vatn, edik, sykur, sinnepsfræ, salt, krydd, laukur), tómatpurré (tómatar, salt), paprikuduft, óreganó.)

Ofnæmisvaldar drottningasósa: Sinnep

Auk meðlætisbars.

Næringargildi 100g Í skammti
Orka 197 kkcal 691 kkcal
Fita 15g 52,5g
Þar af mettuð fita 1,1g 4g
Kolvetni 8,6g 29,9g
Þar af sykur 2,8g 9,7g
Prótein 7g 24,5g
Salt 0,7g 2,6g
Trefjar 0,7g 2,5g

 

Til baka