Matseðill

Næringarupplýsingar

Falafel bollur með kartöflum og remúlaðisósu

Innihald

Falafelbollur: Kjúklingabaunir, kartöflur, laukur, kjúklingabaunamjöl, sellerí, vorlaukur, sojasósa, gulrætur, salt, hvítlaukur, kryddjurtir, krydd.

Ofnæmisvaldar falafelbollur: Sojabaunir, sellerí.

Kartöflur 

Ofnæmisvaldar kartöflur: Enginn

Remúlaðisósa (majónes vegan (repjuolía, vatn, sykur, kartöflusterkja, salt, sinnep (vatn, edik, sykur, sinnepsfræ, salt, krydd, bragðefni), sinnepsduft, krydd, rotvarnarefni (E202, E211, E260), bindiefni (E415), sýra (E330), litarefni (E160a)), vatn, remopure (vatn, blómkál, hvítkál, sykur, edik, hveiti, agúrka, sinnepsmjöl, laukur, krydd, salt, sterkja, sýrustillir (E296), bragðefni, rotvarnarefni (E202)), sinnep (vatn, edik, sykur, sinnepsfræ, salt, krydd)).

Ofnæmisvaldar remúlaðisósa: Glúten, sinnep

Auk meðlætisbars.

Sími: 420 2500
8:00 - 16:00