HVAÐ ER Í MATINN Í DAG?

Skrá á póstlista

Veldu skóla og skráðu netfangið þitt til að fá matseðil fyrir vikuna í tölvupósti

Nýjustu fréttir

14. maí 2025

Mikilvægi hollrar næringar fyrir börn yfir sumartímann

Sumarið er tími ævintýra, útiveru og fjölbreytilegra daga – en einnig tími þar sem reglulegir matmálstímar og matarvenjur geta raskast. Börn eru í stöðugum vexti og þroska og því skiptir höfuðmáli að huga að hollri og næringarríkri fæðu, jafnvel þegar dagarnir eru óreglulegir og fjölskyldan á faraldsfæti. Þegar börn eyða meiri tíma úti við leiki og ferðalög eykst orkuþörf þeirra. Því er gott að vera viðbúin með hollt nesti og næringarríkt snarl sem auðvelt er að grípa í. Ávextir, grænmeti, hnetur og ósykrað skyr eða jógúrt eru dæmi um frábæra valkosti sem bæði næra og gefa orku fyrir daginn.

Lesa meira
10. apríl 2025

Framleiðslueldhús Skólamatar – þar sem gæða máltíðir verða til

Hjá Skólamat vinnum við út frá því að framleiða hollar og næringarríkar máltíðir fyrir mikilvægasta fólkið. Í höfuðstöðvum okkar í Reykjanesbæ má finna nokkur eldhús, aðaleldhús, framleiðslueldhús og sérfæðiseldhús. Í þessum eldhúsum er maturinn framleiddur og undirbúinn fyrir skólana, en lokaeldun fer fram í skólunum sjálfum.

Lesa meira