HVAÐ ER Í MATINN Í DAG?
Nýjustu fréttir
21. ágúst 2025
Búið er að opna fyrir áskriftarskráningu
„Fyrir mikilvægasta fólkið“ eru einkunnarorðin okkar hjá Skólamat og okkur er mikið í mun að nemendur njóti góðrar næringar í amstri dagsins. Á hverjum degi bjóðum við upp á næringarríkan aðalrétt og vegan valkost. Auk þess er ávallt girnilegur meðlætisbar þar sem má finna fjölbreytt úrval af fersku grænmeti, ávöxtum og stundum létta kalda rétti.
Lesa meira5. júní 2025
Þakkarorð til viðskiptavina Skólamatar
Nú þegar starfsárið er að ljúka viljum við hjá Skólamat þakka fyrir samstarfið í vetur. Það er okkur heiður að fá að taka þátt í því mikilvæga verkefni að bjóða nemendum upp á næringarríkar, fjölbreyttar og vandaðar skólamáltíðir – í nánu samstarfi við ykkur.
Lesa meira