Viltu vinna hjá Skólamat?

Hér fyrir neðan má finna þau störf í boði hjá Skólamat.

Með umsóknum skulu fylgja helstu upplýsingar, s.s. ferilskrá með mynd og nöfn/símanúmer umsagnaraðila.

Allar nánari upplýsingar gefur mannauðsstjóri Skólamatar, Fanný S. Axelsdóttir fanny@skolamatur.is

Starfsmaður í mötuneyti Urriðaholtsskóla

Skólamatur auglýsir eftir starfsmanni í glænýtt eldhús í Urriðaholtsskóla. Skólinn mun starfa á tveimur skólastigum, í leik- og grunnskóla. Tvær leikskóladeildir hafa verið opnaðar og í haust mun grunnskóladeildin einnig opna. 

Starfið mun til að byrja með vera hlutastarf og er vinnutíminn þá frá 9:30 til 13:30. Frá og með 23. ágúst mun starfshlutfallið vera 100% og vinnutíminn verður þá frá 7:30 til 15:30. 

Starfið er fjölbreytt en helstu verkefni eru undirbúningur fyrir máltíðir, framreiðsla og frágangur.

Hæfniskröfur: 

  • Íslenskukunnátta er skilyrði
  • Snyrtimennska og rík þjónustulund er skilyrði.
  • Reynsla af sambærilegu starfi er kostur
  • Frumvkæði og geta til að vinna sjálfstætt er nauðsynlegt
  • Jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum er nauðsynleg
  • Óskað er eftir að starfsmaður hefji störf sem allra fyrst.

Allar nánari upplýsingar um starfið veitir mannauðsstjóri, Fanný S. Axelsdóttir, fanny@skolamatur.is  

Senda umsókn

Bílstjóri í Reykjanesbæ og á höfuðborgarsvæðinu

Skólamatur auglýsir eftir bílstjóra í tímabundið starf. Vinnutíminn er frá kl.6:30 til 16:00.

Starfið er frá 27. apríl til og með 7. júní. Möguleiki er á fastráðningu frá 20. ágúst. 

Starfið felst í keyrslu á skólamáltíðum, vöruflutningum og öðrum tilfallandi verkefnum.

Meirapróf (eða gamla skírteinið) skilyrði.

Íslenskukunnátta er skilyrði.

Allar nánari upplýsingar veitir Fanný Axelsdóttir, mannauðsstjóri - fanny@skolamatur.is 

Skólamatur er fjölskylduvænn vinnustaður
www.skolamatur.is

Senda umsókn

Sími: 420 2500
8:00 - 16:00