Viltu vinna hjá Skólamat?

Hér fyrir neðan má finna þau störf í boði hjá Skólamat.

Með umsóknum skulu fylgja helstu upplýsingar, s.s. ferilskrá með mynd og nöfn/símanúmer umsagnaraðila.

Allar nánari upplýsingar gefur mannauðsstjóri Skólamatar, Fanný Axelsdóttir fanny@skolamatur.is

Starfsmaður í mötuneyti Hraunvallaskóla

Skólamatur óskar eftir að ráða starfsmann í mötuneyti Hraunvallaskóla í Hafnarfirði. Vinnutíminn er frá kl. 9 til 14. Helstu verkefni eru undirbúningur fyrir máltíðir, framreiðsla og frágangur eftir skólamáltíðir í mötuneyti nemenda. Fyrir starfa fjórir til fimm starfsmenn á vegum Skólamatar ehf. 

Senda umsókn

Mötuneyti leikskólans Bjarkalundur

Skólamatur óskar eftir að ráða starfsmann í mötuneyti leikskólans Bjarkalundur í Hafnarfirði. Vinnutíminn er frá kl.7:30-15:30. Starfsmaður sér um morgunmat, lokaeldun hádegismáltíða og síðdegishressingu. Starfsmaður sinnir einnig öðrum tilfallandi verkefnum svo sem þvotti og umsjón með kaffistofu starfsfólks. 

Senda umsókn

Sími: 420 2500
8:00 - 16:00