Viltu vinna hjá Skólamat?

Hér fyrir neðan má finna þau störf í boði hjá Skólamat.

Með umsóknum skulu fylgja helstu upplýsingar, s.s. ferilskrá með mynd og nöfn/símanúmer umsagnaraðila.

Allar nánari upplýsingar gefur mannauðsstjóri Skólamatar, Fanný Axelsdóttir fanny@skolamatur.is

Starfsmaður í mötuneyti Akurskóla

Skólamatur óskar eftir að ráða starfsfólk/starfsmann í mötuneyti Akurskóla í Dalshverfi. Vinnutími er frá kl.10-14. Nemendur eru um 75 og eru í 1.-3.bekk.

Senda umsókn

Starfsmaður í framleiðslueldhúsi

Skólamatur óskar eftir að ráða starfsfólk/starfsmann í framleiðslueldhús fyrirtækisins, að Iðavöllum 1-3 við þrif og uppvask. Vinnutíminn er frá kl.10-16.

Senda umsókn

Sími: 420 2500
8:00 - 16:00