Starfsfólk

Aðalsteinn Aðalsteinsson

Bílstjóri

Aðalsteinn er stundum kallaður Alli, stundum Steini já og stundum bara Aðalsteinn. En hvað sem hann er kallaður þá er hann frábær bílstjóri og hefur unnið fyrir Skólamat síðan 2005.

Farsími:
771 4945

Aníta Margrét Durham

Afleysingar

Aníta þeysist um allar trissur og leysir af í mötuneytum Skólamatar, hvort sem það er á Suðurnesjum eða á höfuðborgarsvæðinu. Aníta er hörku dugleg og alltaf stutt í hláturinn.

Anna Gala

Hraunvallaskóli

Anna er ein af fimm starfsmönnum Hraunvallaskóla. Anna er fædd og uppalin í Pólandi en elskar ísland og hér vill hún búa með fjölskyldunni sinni <3

Anna María Skúladóttir

Sérfæði-matartæknir

Anna María Skúladóttir er matartæknir og sér um allt sérfæði sem fer frá Skólamat. Hún fylgist með yfir 350 börnum á hverjum degi og útbýr yfir 200 máltíðir á dag af sérútbúnu fæði fyrir nemendur sem eru með ofnæmi, óþol eða aðra kvilla. Anna María er einstaklega skipulögð, nákvæm og metnaðarfull.

Farsími:
897 5292
Netfang:
annamaria@skolamatur.is

Annie Botha

Víðistaðaskóli við Engidal

Annie hefur starfað með hléum hjá Skólamat í fjöldamörg ár. Annie er dugleg en ljúf og þægileg. Annie starfar ásamt Sylwiu og Fríðu í Engidalsskóla eins og hann er alla jafna kallaður.

Arnór Ragnarsson

Bílstjóri

Arnór er eilífðartáningurinn í hópnum. Hann getur ekki slitið sig frá Skólamat og stekkur til þegar á þarf að halda. Þegar kallið kemur starfar Arnór aðallega sem bílstjóri í afleysingum.

Axel Jónsson

Eigandi og matreiðslumaður

Axel Jónsson er eigandi Skólamatar. Axel er matreiðslumaður að mennt og er mikill ástríðukokkur. Honum þykir skemmtilegast í heimi að elda fyrir yngstu kynslóðina og eldri borgara.

Farsími:
892 3376
Netfang:
axjon@simnet.is

Ásta Einarsdóttir

Leikskólinn Gefnarborg

Ásta hefur starfar í leikskólanum Gefnarborg til fjölda ára og þar gefur hún börnum og starfsfólki hollan og góðan mat frá morgni til kvölds. Það elska allir Ástu því hún er svo frábær :)

Bára Sif Magnúsdóttir

Afleysingar

Beata Wasala

Urriðaholtsskóli

Beata starfar nýjur og stórglæsilegu mötuneyti í Urriðaholtsskóla sem er bæði leik- og grunnskóli. Beata er alltaf hress og góð við börnin.

Berit Mueller

Hraunvallaskóli

Björg Sigurðardóttir

Afleysingar

Björg eða Didda eins og hún er alltaf kölluð er sko stór partur af Skólamatar fjölskyldunni enda systir eigandans ;) Didda er einstaklega barngóð, dugleg og sérstaklega úrræðagóð. Didda leysir af þegar þess er þörf í mötuneytum.

Björk Sigurðarsdóttir

Víðistaðaskóli

Björk er starfsmaður í Víðistaðaskóla í Hafnarfirði en Björk hefur einnig starfað í öðrum mötuneytum Skólamatar og er því reynslumikil kona. Björk er frábær vinnufélagi, dugleg, skemmtileg og með risastórt hjarta <3

Farsími:
771 4939

Bryndís Erlingsdóttir

Sérfæði

Bryndís starfaði í sérfæðiseldhúsi Skólamatar en í dag leysir hún af þar á bæ þegar nauðsyn krefur og við erum farin að sakna hennar óstrjónlega mikið. Bryndís er bara frábær- það er bara þannig.

Brynja Kjartansdóttir

Heiðarskóli

Brynja er starfsmaður Skólamatar í mötuneyti Heiðarskóla ásamt Sólrúnu og saman gefa þær áskrifendum hollan, góðan og heimilslegan skólamat. Brynja er dugleg og ákveðin en blíð og góð á sama tíma <3

Farsími:
771 4926

Burhanedin Shabani

Uppvask

Burhanedin, eða Bullý eins og hann er kallaður er starfsmaður í uppvaski og aðstoð í framleiðslueldhúsi Skólamatar í Reykjanesbæ.

Bylgja Dís Erlingsdóttir

Bókari og launafulltrúi

Bylgja Dís er bókari og launafulltrúi Skólamatar. Bylgja Dís býr að áralangri reynslu og þekkingu af bókhaldi og rekstri fyrirtækja. Með vinnu stundar hún einnig nám í viðskiptafræði við Háskólann á Bifröst.

Sími:
420 2503
Netfang:
bylgja@skolamatur.is

Dagbjört Anna Guðmundsdóttir

Gerðaskóli

Dagbjört er starfsmaður í mötuneyti Skólamatar í Gerðaskóla þar sem hún gefur áskrifendum hollan, góðan og heimilislegan mat. Dabba eins og hún er alltaf kölluð hefur unnið hjá Skólamat í rúman áratug og hefur svo sannarlega markað sitt spor í þróun á skólamáltíðum hjá Skólamat. Dabba er yndisleg, góðhjörtuð og frábær vinnufélagi.

Farsími:
859 3886

Ehsan Shamsfard

Aðstoð í eldhúsi

Ehsan er fæddur og uppalinn í Íran en hefur búið og starfað á íslandi í þónokkur ár. Ehsan er hörku duglegur og skemmtilegur vinnufélagi.

Elisabeth Heinsen

Hofsstaðaskóli

Elisabeth starfar í mötuneyti Hofsstaðaskóla þar sem hún vinnur þétt með þeim Selmu og Helgu og saman elda þær og framreiða mat til nemenda. Elisabeth er frá Færeyjum og mikið erum við íslendingar heppnir að hafa hana hér á landi :)

Erna Hrönn Herbertsdóttir

Tiltekt-eldhús

Erna hefur starfað hjá Skólamat í fjölda mörg ár en með hléum þó. Hún starfaði fyrst í mötuneyti Öldutúnsskóla í Hafnarfirði, færði sig svo í FS í Reykjanesbæ og starfar nú í Tiltektinni með Guðnýjunum :) Erna er frábær starfsmaður sem gott er að hafa í Skólamatarfjölskyldunni.

Eva Dögg Ólafsdóttir

Víðistaðaskóli

Eva Dögg starfar í skólamötuneyti Víðistaðaskóla í Hafnarfirði. Eva hefur unnið í fleiri mötuneytum Skólamatar í mörg ár og er reynslubolti í skólamatarmálum. Eva er ótrúlega fjörug, hress og skemmtileg skvísa :)

Farsími:
771 4939

Fanný Axelsdóttir

Mannauðs- og samskiptastjóri

Fanný Sigríður er mannauðsstjóri Skólamatar. Hún er viðskiptafræðingur og lauk Msc í mannauðsstjórnun frá Háskóla Íslands í október 2013. Fanný er sú sem svarar öllum pósti sem berst á skolamatur@skolamatur.is

Sími:
420 2502
Netfang:
fanny@skolamatur.is

Fríða Bergmann

Afleysingar & sérfæði

Fríða starfar út í skólamötuneytunum og flakkar á milli. Hún leysir einnig af í sérfæðisdeildinni þar sem skipulagshæfileikarnir fá að njóta sín. Fríða kemur til bjargar á ögurstundu!

G. Fríða Guðmundsdóttir

Víðistaðaskóli við Engidal

Fríða eins og hún er ávallt kölluð er góð við krakkana í Engidalsskóla (eins og hann er alltaf kallaður) og það er gott að vinna með Fríðu.

Gaynor E. Davies

Skarðshlíðarskóli

Gaynor er starfsmaður skólamötuneytis Skarðshlíðarskóla. Gaynor er fædd og uppalin í Wales. Gaynor er dugleg, skemmtileg og skipulögð.

Geir Garðarsson

Bílstjóri

Geir er bílstjóri hjá Skólamat og hver hefði trúað því að strákurinn sé sjötugur! Það eru fáir sem fara í skóna hans Geira!

Farsími:
771 4944

Gígja Hrönn Eiðsdóttir

Setbergsskóli

Gígja stýrir mötuneyti Setbergsskóla með sinni alkunnu snild, skipulagni og dugnaði. Gígja er fyndin, skemmtileg, dugleg og frábær starfsmaður.

Grace Jane Claiborn

Hraunvallaskóli

Grétar Arnarson

Bílstjóri

Guðfinna Sesselja Skúladóttir

Njarðvíkurskóli

Guðfinna Sesselja, eða Sillý, starfar í skólamötuneyti Njarðvíkurskóla ásamt Systu þar sem þær gefa áskrifendum hollan, góðan og heimilislegan mat.

Farsími:
893 7191

Guðný Guðlaugsdóttir

Tiltekt-eldhús

Guðný er önnur tveggja Guðnýjanna í tiltektinni í framleiðslueldhúsi Skólamatar. Hún hefur starfað hjá Skólamat frá árinu 2006 og það er ekkert sem stöðvar þessa duglegu og kraftmiklu konu:)

Farsími:
894 8838

Guðný Stefánsdóttir

Tiltekt-eldhús

Guðný er hin Guðnýjin í tiltektinni í framleiðslueldhúsi Skólamatar. Guðný starfaði áður í mötuneyti Keilis. Guðný er lausnamiðuð, jákvæð og hörku dugleg!

Farsími:
843 8225

Guðrún Elva Níelsdóttir

Afleysingar

Guðrún Helga Magnúsdóttir

Hofsstaðaskóli

Helga eins og hún er alltaf kölluð er duglegur starfskraftur og góð við krakkana í Hofsstaðaskóla. Það er líka mjög gott að vinna með henni Helgu :)

Guðrún K. Björnsdóttir

Afleysingar

Gunnar Sumarliðason

Matreiðslumaður

Gunnar er matreiðslumaður að mennt. Gunnar eldar dýrindis mat og leynir líka á sér í bakstrinum. Gunnar er mikill fagmaður fyrir utan það hvað hann er ótrúlega skemmtilegur þessi elska!

Farsími:
698 4028

Gyða Kolbrún Guðjónsdóttir

Afleysingar

Gyða Kolbrún starfar við afleysingar í skólamötuneytum út um allt. Það er alveg sama hvað þessi stelpa tekur sér fyrir hendur, hún leysir allt! Gyða Kolbrún er dugleg, skipulögð og útsjónasöm. Frábær starfsmaður hér á ferð!

Farsími:
663 4705

Hafdís Valdimarsdóttir

Garðaskóli

Hafdís starfar í Garðaskóla ásamt Kollu sem hefur verið þar í fjöldamörg ár. Hafdís er frábær vinnufélagi.

Halldóra Júlíusdóttir

Akurskóli

Haraldur Helgason

Matreiðslumaður

Heimir Örn Gunnlaugsson

Beiðholtsskóli

Helga Rut Guðjónsdóttir

Myllubakkaskóli

Helga Rut starfar í skólamötuneyti Myllubakkaskóla. Helga Rut hefur starfað í öðrum mötuneytum Skólamatar og er mikill reynslubolti. Helga Rut er hörku dugleg og vinnur öll verk sín vel og örugglega. Það er frábært að vinna með Helgu Rut.

Herdís Hrönn Gísladóttir

Hvaleyrarskóli

Hildur Guðmundsdóttir

Grunnskóli Grindavíkur

Hildur starfar í skólamötuneyti Grunnskóla Grindavíkur þar sem hún gefur skólabörnum og nemendum hollan, góðan og heimilislegan mat. Hildur er dugleg og svakalega skipulögð en á sama tíma ljúf og góð. Það er frábært að vinna með henni Hildi!

Farsími:
771 4924

Hildur Hlín Jónsdóttir

Skrifstofa

Hildur starfar áskrifstofu Skólamatar og sinnir markaðsmálum og færir bókhald ásamt ýmsu öðru skrifstofutengdu. Hildur er með diploma próf í margmiðlun, er ljósmyndari og hefur starfað við auglýsingagerð ásamt mörgu öðru. Hildur hefur hefur næmt auga fyrir öllu fallegu :) Hildur frábær vinnufélagi, dugleg, klár og skemmtileg.

Hjörtur Fjelsted

Bílstjóri

Hjörtur er bílstjóri með meiru. Hann þeysist um alla höfuðborgina með skólamat og annað í mötuneytin og er einstaklega hjálplegur og liðlegur samstarfsfélagi.

Farsími:
771 4942

Hrafnhildur Ósk Sigurðardóttir

Sandgerðisskóli

Hrafnhildur vinnur í skólamötuneyti Sandgerðisskóla. Hrafnhildur er ljúf og góð við krakkana og alltaf brosandi :)

Farsími:
771 4934

Hrefna Björk Sigurðardóttir

Hjallatún

x

Huldís Ásgeirsdóttir

Flataskóli

Huldís starfar í mötuneyti Flataskóla en starfaði áður hjá Skólamat í Snælandsskóla í Kópavogi. Huldís er því reynslumikil kona.

Inga Árnadóttir

Afleysing

Inga starfaði áður í skólamötuneyti Háaleitisskóla en ætlar nú að leyfa fleirum að njóta nærveru sinnar og sinnir því afleysingum á hinum og þessum stöðum fyrir Skólamat. Inga er hress, dugleg og svakaleg í ræktinni:)

Farsími:
771 4925

Ingibjörg Magnúsdóttir

Afleysingar

Ingþór Stefánsson

Bílstjóri

Izabela Jarosz

Eldhús

Jódís Hrafnhildur Runólfsdóttir

Engidalsskóli

Jón Axelsson

Framkvæmdastjóri

Jón er framkvæmdastjóri Skólamatar. Hann er viðskiptafræðingur að mennt og er þekktur fyrir einstaka excel-sérfræðikunnáttu sína. Jón er mikill fjölskyldumaður og stundar félagsstörf af kappi.

Sími:
420 2501
Farsími:
895 2162
Netfang:
jon@skolamatur.is

Jón Ragnar Ástþórsson

Rekstrarstjóri

Jón Ragnar starfar sem rekstrarstjóri Skólamatar og sér um innkaup, birgðastjórnun og almennan rekstur í framleiðslueldhús fyrirtækisins. Jón Ragnar hefur lokið B.Sc í þjónustustjórnun og viðskiptum og M.Sc í alþjóða markaðsfræði og stjórnun í Viðskiptaháskólanum í Kaupmannahöfn (CBS). Jón Ragnar er traustur og skipulagður þrátt fyrir að vera alveg ótrúlega skemmtilegur og hress gaur.

Sími:
420 2505
Farsími:
895 5651
Netfang:
jonr@skolamatur.is

Jónína Sigríður Grímsdóttir

Hraunvallaskóli

Katarzyna K. Jadzyn

Bjarkalundur-leikskóli

Katarzyna eða Katzja, starfar í leikskólanum Bjarkalundi. Þar gefa þær nemendum alltaf hollan, góðan og heimilislegan mat. Katzja er að læra íslensku og gengur mjög vel.

Farsími:
771 4932

Keshari Maya Adhikari

Hvaleyrarskóli

Keshari Maya- eða bara Maya eins og hún er alltaf kölluð starfar í Hvaleyrarskóla og gefur nemendum þar að borða holla, ferskan mat eldaðan frá grunni. Maya er yndisleg, ljúf og góð.

Kolbrún Hauksdóttir

Garðaskóli

Kolbrún, Kolla, starfar í skólamötuneyti Garðaskóla ásamt Hafdísi. Kolla er frábær vinnufélagi sem alltaf er hægt að treysta á. Kolla er líka mamma hennar Evu í Víðistaðaskóla og það er auðséð hvaðan Eva hefur dugnaðinn og brosið:)

Farsími:
771 4922

Laeila Jensen Friðriksdóttir

Afleysingar

Laeila starfar í Hraunvallaskóla og gefur þar nemendum að borða hollan, ferskan mat eldaðan frá grunni. Krakkarnir elska Laeilu sem er alltaf hress og skemmtileg.

Lilja Jónsdóttir

Sjálandsskóli

Lilja starfar í mötuneyti Sjálandsskóla ásamt henni Röggu. Lilja er ljúf og góð en á sama tíma hörku dugleg og vinnusöm.

Farsími:
771 4936

Lína Björk Ívarsdóttir

Hraunvallaskóli

Magdalena A. Brzozowska

Afleysingar

Magdalena Szudrowicz

Ölduúnsskóli

Margrét Guðmundsdóttir

Hópsskóli Grindavík

Margrét starfði áður í Grunnskóla Grindavíkur, yngri deild, sem áður hét Hópsskóli en hefur nú minnkað við sig en leysir af þar á bæ þegar þess er þörf. Margrét er kattþrifin og yndisleg við krakkana.

Farsími:
771 4928

Margrét Þorgeirsdóttir

Hraunvallaskóli

María Erla Pálsdóttir

Ölduúnsskóli

Miroslaw Zarski

Aðstoð í eldhúsi

Miroslaw, eða Mirek eins og hann er jafnan kallaður, starfar við hlið matreiðslumanna í eldhúsi. Hann hefur einnig starfað sem bílstjóri fyrir Skólamat. Mirik er duglegur og kraftmikill náungi.

Monika Cieszynska

Stapaskóli

Monika starfar í mötuneyti Stapaskóla sem er deild innan Akurskóla og er í Dalshverfinu í Innri Njarðvík. Monika er ljúf og góð sem krökkunum líkar mjög vel við.

Nína Björk Friðriksdóttir

Skrifstofustjóri

Nína Björk er skrifstofustjóri Skólamatar. Hún sér um innheimtumál, almenn gjaldkerastörf og reikningagerð, svo eitthvað sé nefnt. Nína Björk hefur starfað hjá Skólamat frá upphafi.

Sími:
420 2500

Njóla Jónsdóttir

Lækjarskóli

Njóla starfar í Lækjarskóla ásamt henni Fríðu. Njóla er hörku dugleg, skipulögð, drífandi , skemmtileg og fyndin. Það ættu öll fyrirtæki að vera með eina Njólu innan sinna raða :)

Farsími:
771 4932

Ólafur Geir Jóhannesson

Afleysingar

Óskar Ingvarsson

Aðstoð í eldhúsi

Óskar starfar aðallega við bollusteikingar og uppvask. Óskar er hress og það er alltaf fjör í kringum hann:)

Farsími:
698 7207

Páll Gunnar Guðmundsson

Aðstoð í eldhúsi

Páll Gunnar eða Palli eins og hann er kallaður, starfar við hlið matreiðslumanna í eldhúsum Skólamatar. Palli gengur í svo til öll störf. Palli er mikill húmoristi og frábær vinnufélagi.

Ragna Sveinbjörnsdóttir

Afleysingar

Ragna sinnir afleysingum á höfuðborgarsvæðinu. Ragna leysir öll verkefni sem lagt er í hennar hendur og er dugleg og rösk kona. Ragna er mikil hestakona og elskar að vera út í náttúrunni :)

Ragnheiður Emilsdóttir

Sjálandsskóli

Ragnheiður eða Ragga, starfar í skólamötuneyti Sjálandsskóla. Áður starfaði Ragga í Hvaleyrarskóla í rúm 10 ár og er því reynslubolti í þessum bransa :) Ragga er dugleg og skipulögð kona sem er með hlutina á hreinu.

Farsími:
771 4929

Rósa Benónýsdóttir

Afleysingar

Rósa sinnir afleysingum á höfuðborgarsvæðinu. Rósa er hörku dugleg en á sama tíma svo ljúf og góð. Það er frábært að hafa hana Rósu í Skólamatar-fjölskyldunni :)

Rósa Emilía Óladóttir

Hamraskóli

Rósa starfar í Hamraskóla í Reykjavík, en hún sinnir einnig öðrum verkum í Hamraskóla eins og hún hefur gert undanfarin ár. Rósa er frábær starfsmaður.

Farsími:
771 4940

Rúnar Már Smárason

Yfirmatreiðslumaður

Rúnar Smára er matreiðslumaður að mennt og starfar sem yfirmatreiðslumaður Skólamatar

Rúnar Vigfússon

Matreiðslumaður

Rúnar er matreiðslumaður að mennt. Rúnar er snilldar kokkur, mikill fagmaður og ótrúlega skemmtilegur vinnufélagi. Rúnar er hress og drífandi.

Farsími:
771 4990

Rúrí Þ. Eggertsdóttir

Smáraskóli

Þuríður Edda, eða Rúrí eins og hún er alltaf kölluð, starfar í mötuneyti Smáraskóla en Rúrí hefur unnið í þónokkrum mötuneytum fyrir Skólamat enda reynslubolti hér á ferð. Rúrí er hress, skemmtileg og duglegur starfsmaður. Það er aldrei leiðinlegt í kringum hana Rúrí :)

Farsími:
771 4922

Sara B. Birgisdóttir

Verkefnastjóri

Sara er verkefnastjóri hjá Skólamat. Sara sinnir ýmsum verkefnum eins og gæðamálum, vörubirgðum, eftirliti, skrifstofustarfi, afleysingum og svo mörgu öðru. Þessi ofurkona er skipulögð, réttsýn og hörku dugleg. Hún er frábær vinnufélagi.

Farsími:
869 6386

Sesselja Woods Kristinsdóttir

Svæðisstjóri á Suðurnesjum

Sesselja, eða Setta, er svæðisstjóri á Suðurnesjum. Hún flakkar á milli mötuneyta á Suðurnesjum, leysir af þegar þess er þörf og er tengiliður milli yfirstjórnenda og mötuneyta. Setta er yndisleg stúlka sem vill öllum svo vel. Setta er frábær vinnufélagi og vinkona.

Farsími:
899 5864

Sigrun Rohleder

Flataskóli

Sigrún starfar í mötuneyti Flataskóla en Sigrún hefur áður unnið í öðrum af mötuneytum Skólamatar og er því reynslumikil kona. Sigrún er frábær vinnufélagi, dugleg og skipulögð.

Farsími:
899 9117

Sigrún Björg Ásgeirsdóttir

Gefnarborg-leikskóli

Sigrún Harpa Harðardóttir

Hópsskóli Grindavík

Sigurbjörg Ásgeirsdóttir

Grunnskóli Grindavíkur

Sigurbjörg, eða Sibba eins og hún er kölluð, starfar við afleysingar skólamötuneyti Grunnskóla Grindavíkur. Sibba er dugleg, útsjónasöm og yndisleg kona sem gott er að vera í kringum.

Farsími:
771 4924

Sigurbjörg S. Einarsdóttir

Afleysingar

Sigurbjörg eða Sibba eins og hún er kölluð starfar við afleysingar í Grunnskóla Grindavíkur. Sibba er duglegur og skemmtilegur starfskraftur sem gott er að vinna með.

Sigurður Kristinsson

Umsjónamaður fasteigna

Sigurður eða Siggi eins og hann er kallaður er umsjónamaður fasteigna og sér um allt viðhald á áhöldum, tækjum og fasteignum Skólamatar. Siggi er rólyndis maður sem lætur ekkert koma sér úr jafnvægi og er duglegur og vinnusamur.

Sími:
420 2500
Farsími:
771 4996

Sigurjóna Sigurbjörnsdóttir

Háaleitisskóli

Sigurjóna starfar í mötuneyti Skólamatar í Háaleitisskóla. Sigurjóna er yndisleg við nemendur og starfsfólk og það elska hana Sigurjónu allir :) Hún er dugleg og vinnusöm.

Farsími:
771 4925

Sigurlaug Erla Pétursdóttir

Afleysingar

Sigurlaug Erla, eða bara Erla eins og hún kölluð kemur Skólamat mjög oft til bjargar. Hún leysir af þegar upp koma veikindi eða forföll. Erla er löggildur bókari að mennt. Erla er skipulögð, útsjónasöm og hörku dugleg.

Sigurlaug Ingvarsdóttir

Njarðvíkurskóli

Sigurlaug eða Systa eins og hún er kölluð starfar í Njarðvíkurskóla. Systa hefur unnið hjá Skólamat til fjölda ára. Systa er yndislegur vinnufélagi, dugleg og skipulögð.

Farsími:
893 7191

Sólborg Þ. Þorláksdóttir

Grunnskóli Grindavíkur

Sólborg starfar þétt við hlið Hildar í mötuneyti Grunnskóla Grindavíkur. Þar gefa þær nemendum holla, góðan og heimilislegan mat alla daga. Sólborg er fyndin, skemmtileg og hörku dugleg.

Farsími:
7714924

Sóley Björgvinsdóttir

Álftanesskóli

Sóley starfar í mötuneyti Álftanesskóla. Sóley er dugleg, skemmtileg og góður vinnufélagi.

Farsími:
864 1210

Sólrún Kristinsdóttir

Heiðarskóli

Sólrún starfar í mötuneyti Heiðarskóla ásamt Brynju og Sólrún hefur starfað þar í rúman áratug. Sólrún er mjög skipulögð, dugleg og yndislegur vinnufélagi sem alltaf er hægt að treysta á. Það er alltaf fjör í kringum Sólrúnu :)

Farsími:
771 4926

Stefanía María Ólafsdóttir

Flataskóli

Stefanía starfar í Flataskóla í Garðabæ en áður starfaði hún í Háteigsskóla í Reykjavík. Stefanía er hörku dugleg, skipulög og kallar ekki allt ömmu sína :)

Farsími:
771 4992

Steinunn Ósk Sigursteinsdóttir

Afleysingar

Sylwia J. Roczkowska

Leikskólinn Álfaberg/Engidalsskóli

Sylwia starfar í Engidalsskóla og Álfabergi þar sem hún gefur grunn- og leikskólabörnum hollan, góðan og heimilislegan mat alla daga :)

Farsími:
899 9117

Úlfhildur Haraldsdóttir

Svæðisstjóri á höfuðborgarsvæðinu

Úlfhildur, eða Úlla, starfar sem svæðisstjóri á höfuðborgarsvæðinu. Hún flakkar á milli mötuneyta á Höfuðborgarsvæðinu, leysir af þegar þess er þörf og er tengiliður milli yfirstjórnenda og mötuneyta. Úlla er skipulögð (fyrir allan peninginn!) og leysir hið óleysanlega!

Farsími:
868 8504

Vilmundur Rúnar Halldórsson

Aðstoð í eldhúsi

Vilmundur eða Villi starfar í framleiðslueldhúsi Skólamatar þar sem hann færst við hin ýmsu verkefni. Hann er mikill áhugamaður um eldamennsku og sögur segja að hann sé þrusu góður kokkur ;)

Sími:
868 3990

Þóra Dögg Jónsdóttir

Sérfæði

Þóra starfar í sérfæðiseldhúsinu ásamt Önnu Maríu og Fríðu. Saman nostra þær við sérfæðið af sinni alkunnu snild.

Þórey Halldórsdóttir

Holtaskóli

Þórey hefur starfað í Holtaskóla til fjölda ára og þar gefur hún nemendum og starfsfólki hollan, góðan og heimilislegan skólamat. Það er aldrei logn í kringum þessa skemmtilegu stelpu og dugleg er hún!

Farsími:
893 2162
Sími: 420 2500
8:00 - 16:00