Mexikósúpa með nachosflögum, sýrðum rjóma og osti

Innihald

Mexíkósúpa (vatn, kjúklingur (kjúklingaleggjakjöt, salt, pipar), tómatsósa (tómatþykkni, edik, frúktósaríkt maíssíróp, maíssíróp, salt, krydd, laukduft, bragðefni), paprika, gulrætur, rjómaostur (kvarg, smjör, rjómi, salt, bindiefni (E410, E412), rotvarnarefni (E202)), tómatar, maíssterkja, laukur, salsa sósa (tómatar, tómatmauk, vatn, laukur, jalapeno, tómatsafi, chilli, salt, edik, hvítlaukur, sýra (E509, E330), bindiefni (E415), paprika, krydd), kjúklinga- og grænmetiskraftur (salt, maltódextrín, gerþykkni, sterkja, ger, bragðefni, kjúklingaþykkni, laukur, gulrætur, blaðlaukur, gulrótarsafi, sykur, krydd, sólblóma- og pálmaolía, þráavarnarefni (E392i)), hvítlaukur, karrí, pipar, chili).

Ofnæmisvaldar mexíkósúpa: Mjólk

Ostur (mjólk, salt, ostahleypir, mjólkursýrugerlar, kekkjavarnarefni (E460ii), rotvarnarefni (E252)).

Ofnæmisvaldar ostur: Mjólk

Nachos (maísmjöl, pálmaolía, salt).

Ofnæmisvaldar nachos: Enginn

Sýrður rjómi (undanrenna, rjómi, mjólkursýrugerlar, gelatín, ostahleypir).

Ofnæmisvaldar sýrður rjómi: Mjólk

Auk meðlætisbars.

Miðað við skammtaðan lágmarksskammt en ef þess er óskað er boðið upp á ábót.

Næringargildi 100g Í skammti
Orka 106 kkcal 465 kkcal
Fita 4,3g 19g
Þar af mettuð fita 2,3g 10g
Kolvetni 11g 48,9g
Þar af sykur 5,5g 24,4g
Prótein 5,1g 22,2g
Salt 1,3g 5,6g
Trefjar 1g 4,3g

 

Til baka