Vegan pítuborgari með bátakartöflum

Innihald

Vegan borgari: Soja, vatn, rapsolía, kókosolía, edik, bindiefni(methyl cellulósi), náttúruleg bragðefni, salt, sítrónutrefjar, bygg malt extract, laukduft, soja duft(sojabaunir, salt, edik), gulrætur, rauðrófur, sólber, svartur pipar, hvítlauksduft.

Ofnæmisvaldar í vegan borgara: Soja, kókos og glúten

Pítubrauð* (hveiti, vatn, repjuolía, hveitiglúten, hörfræ, ger, sykur, salt, ýruefni (E481), mjölmeðhöndlunarefni (askorbínsýra))

Ofnæmisvaldar pítubrauð: Glúten

Bátakartöflur Kartöflur (86%), hveiti, sólblómaolía, salt, sterkja, krydd, hvítlauksduft, laukduft, lyftiefni(dífosföt, natríumkarbónöt), gerþykkni, kryddþykkni, dextrósi

Ofnæmisvaldur í kartöflum: Glúten

Pítusósa Majónes vegan (repjuolía, vatn, sykur, kartöflusterkja, salt, sinnep (vatn, edik, sykur, sinnepsfræ, salt, krydd, bragðefni), sinnepsduft, krydd, rotvarnarefni (kalíumsorbat, natríumbensóat, ediksýra), bindiefni (xantangúmmí), sýra (sítrónusýra), litarefni (karótín)), grillkrydd (salt, paprika, dextrósi, maísmjöl, sykur, pipar, krydd, laukur, hvítlaukur, maltódextrín, gerþykkni, repjuolía), marjoram

Ofnæmisvaldar pítusósa: Sinnep

Auk meðlætisbars.

Næringargildi 100g Skammtur (340 gr)
Orka 204,6 kkcal 695,5 kkcal
Fita 12,8 g 43,4 g
Þar af mettuð fita 1,9 g 6,6 g
Kolvetni 13,3 g 45,3 g
Þar af sykur 1,7 g 5,9 g
Prótein 7,2 g 24,5 g
Salt 0,8 g 2,7 g
Trefjar 3,8 g 12,9 g

 

Sundurliðun á næringargildum

  • Veganbuff borgari

    Skammtur: 1 stk

    Næringargildi 100g Skammtur
    Orka 176 kkcal 207,7 kkcal
    Fita 11,6 g 13,7 g
    Þar af mettuð fita 3,6 g 4,2 g
    Kolvetni 1,4 g 1,7 g
    Þar af sykur 0,6 g 0,7 g
    Prótein 13 g 15,3 g
    Salt 1,1 g 1,3 g
    Trefjar 7 g 8,3 g

     

  • Pítubrauð

    Skammtur: 52 gr

    Næringargildi 100g Skammtur
    Orka 295 kkcal 153,4 kkcal
    Fita 5,9 g 3,1 g
    Þar af mettuð fita 0,7 g 0,4 g
    Kolvetni 46 g 23,9 g
    Þar af sykur 1,4 g 0,7 g
    Prótein 12 g 6,2 g
    Salt 0,8 g 0,4 g
    Trefjar 3,2 g 1,7 g

     

  • Pítusósa

    Skammtur: 35 gr

    Næringargildi 100g Skammtur
    Orka 569,5 kkcal 199,3 kkcal
    Fita 62,6 g 21,9 g
    Þar af mettuð fita 4,1 g 1,4 g
    Kolvetni 3,3 g 1,2 g
    Þar af sykur 1,8 g 0,6 g
    Prótein 0,5 g 0,2 g
    Salt 1,1 g 0,4 g
    Trefjar 0 g 0 g

     

  • Bátakartöflur

    Skammtur: 75 gr

    Næringargildi 100g Skammtur
    Orka 150 kkcal 112,5 kkcal
    Fita 6,1 g 4,6 g
    Þar af mettuð fita 0,7 g 0,5 g
    Kolvetni 20 g 15 g
    Þar af sykur 1 g 0,8 g
    Prótein 2,5 g 1,9 g
    Salt 0,8 g 0,6 g
    Trefjar 2,3 g 1,7 g

     

 

Til baka