Matseðill

Næringarupplýsingar

Veganborgari með bátakartöflum

Innihald

Kjúklingabaunabuff: Bygg, kjúklingabaunir (25%) kartöflur, gulrætur, tómatmauk, kartöflumjöl, jurtaolia (sólblóma-og extra jómfrúarolia), sólþurrkaðir tómatar ( tómatar, sólblómaolia, steinselja, hvítlaukur, oregano, eldpipar sýrustillir (E330)), salt chilimauk (chili, salt, sýrustillir, (E260), rotvarnarefni (E211)), hvítlaukur,kryddjurtir

Ofnæmisvaldar kjúklingabaunabuff: Glúten

Hamborgarabrauð (hveiti, vatn, sesamfræ, sykur, repjuolía, ger, hveitiglútein, salt,
ýruefni (E481), mjölmeðhöndlunarefni (E300).)

Ofnæmisvaldar hamborgarabrauð: Glúten, sesam

Hamborgarasósa (vegan majónes (repjuolía, vatn, sykur, kartöflusterkja,salt, sinnep (vatn, edik, sykur, sinnepsfræ, salt, krydd, bragðefni), sinnepsduft, krydd, rotvarnarefni(E202, E211, E260), bindiefni (E415), sýra (E330), litarefni (E160a)), tómatsósa (tómatþykkni, edik,frúktósaríkt maíssíróp, maíssíróp, salt, krydd, laukduft, bragðefni), sinnep (vatn, edik, sykur, sinnepsfræ,salt, krydd), hvítlaukur, paprikuduft, salt, laukur, pipar, paprika, sellerí, karrí)

Ofnæmisvaldar hamborgarasósa: Sinnep, sellerí.

Bátakartöflur Kartöflur 94%, sólblómaolía, breytt kartöflusterkja, salt, blandað krydd, grænmetisduft, dextrín, hrísgrjónamjöl, bragðefni, bindiefni E450i

Ofnæmisvaldar kartöflur: Enginn

Auk meðlætisbars.

Sími: 420 2500
8:00 - 16:00