Skólanúðlur með kjúkling og grófu rúnstykki
Innihald
Skólanúðlur: núðlur (60%) (hveiti, vatn, salt, turmeric), egg, gulrætur, blaðlaukur, sellerí, sykur, vatn, rauður chilli, edik, hvítlaukur, salt, bindiefni (E415), kjúklingur (10%) (kjúklingur, vatn, salt, sykur, krydd, vatnsrofið
jurtaprótín (repju, maís), þrúgusykur, kóriander, reykbregðefni, jurtaolía (repju), sýrustillar (E262,
E331), þráavarnarefni (E316))
Ofnæmisvaldar skólanúðlur: Egg, glúten og sellerí
*Gróft rúnstykki: hveiti, vatn, hörfræ, lúpínufræ, þurrkað súrdeig (rúgur,
súrdeigsgerlar), ger, hveitiglúten, sólblómafræ, salt, hveitikím,
eplatrefjar, hveitiklíð, þykkingarefni (E412), þrúgusykur, ýruefni (E472e,
E471), sýrustillir (E341), krydd, kalsíumkarbónat, mjölmeðhöndlunarefni
(E300).
Ofnæmisvaldar gróft rúnstykki: Glúten, úlfabaunir
*Gæti innihaldið snefil af sesamfræjum.
Auk meðlætisbars.
Auk meðlætisbars
Miðað við skammtaðan lágmarksskammt en ef þess er óskað er boðið upp á ábót.
Næringargildi | 100g | Í skammti |
---|---|---|
Orka | 236 kkcal | 672 kkcal |
Fita | 1,4g | 3,9g |
Þar af mettuð fita | 0,4g | 1,1g |
Kolvetni | 46g | 131,6g |
Þar af sykur | 11g | 31,9g |
Prótein | 8,3g | 23,7g |
Salt | 0,9g | 2,4g |
Trefjar | 1,3g | 3,6g |
