Matseðill

Næringarupplýsingar

Skólanúðlur með grænmeti og gróft rúnstykki

Innihald

Núðlur (hveiti, vatn, salt, turmeric), gulrætur, blaðlaukur, sellerí, sykur, vatn, rauður chilli, eima edik,
hvítlaukur, salt, bindiefni (E415).

Ofnæmisvaldur skólanúðlur með grænmeti: Glúten, sellerí

*Gróft rúnstykki: hveiti, vatn, hörfræ, lúpínufræ, þurrkað súrdeig (rúgur,
súrdeigsgerlar), ger, hveitiglúten, sólblómafræ, salt, hveitikím,
eplatrefjar, hveitiklíð, þykkingarefni (E412), þrúgusykur, ýruefni (E472e,
E471), sýrustillir (E341), krydd, kalsíumkarbónat, mjölmeðhöndlunarefni
(E300).

Ofnæmisvaldar gróft rúnstykki: Glúten, úlfabaunir
*Gæti innihaldið snefil af sesamfræjum.

Auk meðlætisbars.

Næringargildi 100g
Orka 133 kkcal
Fita 0,6g
Þar af mettuð fita 0,1g
Kolvetni 26,7g
Þar af sykur 8,1g
Prótein 4,3g
Salt 2,3g
Trefjar
Sími: 420 2500
8:00 - 16:00