Mexíkósúpa með nachosflögum og sýrðum rjóma
Innihald
Mexíkósúpa (vatn, kjúklingur (kjúklingaleggjakjöt, salt, pipar), tómatsósa (tómatþykkni, edik, frúktósaríkt maíssíróp, maíssíróp, salt, krydd, laukduft, bragðefni), paprika, gulrætur, rjómaostur (kvarg, smjör, rjómi, salt, bindiefni (E410, E412), rotvarnarefni (E202)), tómatar, maíssterkja, laukur, salsa sósa (tómatar, tómatmauk, vatn, laukur, jalapeno, tómatsafi, chilli, salt, edik, hvítlaukur, sýra (E509, E330), bindiefni (E415), paprika, krydd), kjúklinga- og grænmetiskraftur (salt, maltódextrín, gerþykkni, sterkja, ger, bragðefni, kjúklingaþykkni, laukur, gulrætur, blaðlaukur, gulrótarsafi, sykur, krydd, sólblóma- og pálmaolía, þráavarnarefni (E392i)), hvítlaukur, karrí, pipar, chili).
Ofnæmisvaldar mexíkósúpa: Mjólk
Nachos (maísmjöl, pálmaolía, salt).
Ofnæmisvaldar nachos: Enginn
Sýrður rjómi (undanrenna, rjómi, mjólkursýrugerlar, gelatín, ostahleypir).
Ofnæmisvaldar sýrður rjómi: Mjólk
Auk meðlætisbars.
