Matseðill

Næringarupplýsingar

Mexíkó grænmetissúpa með vegan sýrðum rjóma, nachos og rifnum vegan osti

Innihald

Mexíkósúpa:Vatn, tómatsósa (tómatþykkni, edik, frúktósaríkt maíssíróp, maíssíróp, salt, krydd, laukduft, bragðefni), tómatpúrra, veganrjómi (vatn, pálmaolía, glúgósa sýróp, E435, E471, E475, sterkja, E464, E466, salt, bragðefni), salsa sósa (tómatar, tómatmauk, vatn, laukur, jalapeno, tómatsafi, chilli, salt, edik, hvítlaukur, sýra (E509, E330), bindiefni (E415), paprika, krydd), gulrætur, laukur, paprika, grænmetiskraftur, maíssterkja, hvítlaukur, karrý, chilly, grófur pipar.

Ofnæmisvaldar mexíkósúpa: Enginn

Nachos (maísmjöl, pálmaolía, salt).

Ofnæmisvaldar nachos: Enginn

Vegan sýrður rjómi. 

Vegan rifinn ostur.

Auk meðlætisbars.

Sími: 420 2500
8:00 - 16:00