Matseðill

Næringarupplýsingar

Kínóa og grænkálsbuff

Innihald

Grænkál 18%, kínóa 13%, vatn, raspur (spelt hveiti, poppað kínóa, sólblómaolía, salt, ger), sólblómaolía, kartöflur, gulrætur, steiktur laukur (laukur, repjuolía), sojabaunir, hveiti, grænmetiskraftur (salt, maltodextrín, laukduft, hvítlauksduft, krydd, repjuolía), sojasósa (vatn, salt, sojabaunir, hveiti), salt, sykur, karrý, hvítlauksduft, engifer og svartur pipar

Næringargildi 100g
Orka 185 kkcal
Fita 9,5g
Þar af mettuð fita 0,9g
Kolvetni 20g
Þar af sykur 5,5g
Prótein 4g
Salt 1g
Trefjar 2,9g
Sími: 420 2500
8:00 - 16:00