Matseðill

Næringarupplýsingar

Heilhveitipasta með kjúkling, ostasósu og birkibollu

Innihald

Heilhveitipasta (durum heilhveiti, vatn).

Ofnæmisvaldar heilhveitipasta: Glúten

Ostasósa (vatn, mjólk, hveiti, repjuolía, rjómaostur (kvarg, smjör, rjómi, salt, bindiefni (E410, E412), rotvarnarefni (E202)), kjúklingakraftur (salt, maltódextrín, gerþykkni, bragðefni, kjúklingaþykkni, laukur, sykur, krydd, sólblóma- og pálmaolía, þráavarnarefni (E392i)), hvítlaukur), gulrætur, paprika.

Ofnæmisvaldar ostasósa: Mjólk, glúten

Kjúklingur (kjúklingaleggjakjöt, salt, hvítur pipar).

Birkibollur* (hveiti, vatn, birkifræ, maltextrakt úr byggi, ger, hveitisúrdeig, salt, þykkingarefni (E466), þrúgusykur, maltódextrín, ýruefni (E472e, sólblómalesitín), sterkja, repju- og pálmaolía, mjölmeðhöndlunarefni (E300).

Ofnæmisvaldar birkibollur: Glúten
*Gæti innihaldið snefil af eggjum og sesamfræjum.

Auk meðlætisbars.

Miðað við skammtaðan lágmarksskammt en ef þess er óskað er boðið upp á ábót.

Næringargildi 100g Í skammti
Orka 133 kkcal 532 kkcal
Fita 3,6g 14,2g
Þar af mettuð fita 0,8g 3,2g
Kolvetni 17g 68,4g
Þar af sykur 1,4g 5,5g
Prótein 6,6g 26,3g
Salt 0,4g 1,8g
Trefjar 2,8g 11g
Sími: 420 2500
8:00 - 16:00