Matseðill

Næringarupplýsingar

Hakkabuff með kartöflum og lauksósu

Innihald

Hakkabuff (grísakjöt (42%), nautakjöt (39%), vatn, brauðraspur (hveiti, salt, ger), krydd (inniheldur sellerírót), umbreytt sterkja, salt, vatnsrofin jurtaprótein, sykur, pálmafita, nautakjötsþykkni, gulrætur, náttúruleg bragðefni).

Ofnæmisvaldar hakkabuff: Glúten, sellerí

Lauksósa (vatn, maíssterkja, laukur, nautakraftur (salt, maltódextrín, gerþykkni, sykur, bragðefni, kartöflusterkja, nautakjötsextrakt, laukduft, karamellusíróp, krydd), litarefni (E150c), vatn, salt, pipar).

Ofnæmisvaldar lauksósa: Enginn

Kartöflur

Ofnæmisvaldar kartöflur: Enginn

Auk meðlætisbars.

Miðað við skammtaðan lágmarksskammt en ef þess er óskað er boðið upp á ábót.

Næringargildi 100g Í skammti
Orka 95 kkcal 333 kkcal
Fita 3,3g 11,5g
Þar af mettuð fita 1,3g 4,5g
Kolvetni 7,7g 27,2g
Þar af sykur 1,6g 55g
Prótein 8,2g 28,7g
Salt 0,9g 3,3g
Trefjar 0,7g 2,3g
Sími: 420 2500
8:00 - 16:00