Matseðill

Næringarupplýsingar

Graskerssúpa og gróft rúnstykki

Innihald

Graskerssúpa: Gulrætur, grasker, laukur, hvítlaukur, vatn, linsubaunir, turmeric, kóriander, grænmetiskraftur (salt, maltódextrín, sterkja, ger, laukur, gulrætur, blaðlaukur, bragðefni, gulrótarsafi, krydd) kókosmjólk, karrý, engifer, pipar, sterkja

Ofnæmisvaldar graskerssúpa: 

Gróft rúnstykki* (hveiti, vatn, hörfræ, lúpínufræ, rúgsúrdeig, ger, hveitiglúten, sólblómafræ, salt, hveitikím, eplatrefjar, hveitiklíð, þykkingarefni (E412), þrúgusykur, ýruefni (E472e, E471), sýrustillir (E341), krydd (innih. sinnep), kalsíumkarbónat, mjölmeðhöndlunarefni (E300).

Ofnæmisvaldar gróft rúnstykki: Glúten, sinnep, úlfabaunir (lúpína).
* Gæti innihaldið snefil af sesamfræjum.

Auk meðlætisbars.

Miðað við skammtaðan lágmarksskammt en ef þess er óskað er boðið upp á ábót.

Sími: 420 2500
8:00 - 16:00