Matseðill

Næringarupplýsingar

Falafelbollur með hýðishrísgrjón og súrsætri sósu

Innihald

Falafelbollur: Kjúklingabaunir, kartöflur, laukur, kjúklingabaunamjöl, sellerí, vorlaukur, sojasósa, gulrætur, salt, hvítlaukur, kryddjurtir, krydd.

Ofnæmisvaldar falafelbollur: Sojabaunir, sellerí.

Hýðishrísgrjón.

Ofnæmisvaldur hýðishrísgrjón: Enginn

Súrsæt sósa (sykur, tómatsósa (tómatþykkni, edik, frúktósaríkt maíssíróp, maíssíróp, salt, krydd, laukduft, bragðefni), tómatpurré (tómatar, salt), maíssterkja, laukur, sweet chili sósa (vatn, sykur, jalapenó, edik, maíssterkja, salt, hvítlaukur, paprika, sýra (E260)), grænmetiskraftur (salt, maltódextrín, sterkja, ger, laukur, gulrætur, blaðlaukur, bragðefni, gulrótarsafi, krydd), edik (vatn, sýra (E260)), sítrónusafi, hvítlaukur, engifer, rotvarnarefni (súlfít)).

Ofnæmisvaldar súrsæt sósa: Súlfít

Auk meðlætisbars.

Sími: 420 2500
8:00 - 16:00