Matseðill

Næringarupplýsingar

Dehli kofas bollur með steiktum kartöflum og *vegan sósu

Innihald

Dehli kofas bollur: Bygg, kartöflur, kjúklingabaunir, grænar baunir, tómatmauk, chillí, kartöflumjöl, hvítlaukur, engifer, ferskur kóríander,salt og án msg og aukefna. Enginn viðbættur sykur.

Inniheldur grænar baunir

Kartöflur (kartöflur, salt, paprikuduft).

Ofnæmisvaldar kartöflur: Enginn

*Val um vegan sósu

Auk meðlætisbars.

Sími: 420 2500
8:00 - 16:00