Matseðill

Næringarupplýsingar

Chili sin carne með hýðisgrjónum, vegan sýrðum rjóma og osti

Innihald

Chili sin carne: Oumph hakk (vatn, sojabaunir, repjuolía, salt, kryddblanda(laukduft, hvílauksduft), litarefni (E150), bragðefni, bindiefni), tómatar, tómatpurré (tómatar, salt), nýrnabaunir, paprika, laukur, hvítlaukur, marjoram, paprikukrydd, cumin, chili, grænmetiskraftur (salt, maltódextrín, sterkja, ger, laukur, gulrætur, blaðlaukur, bragðefni, gulrótarsafi, krydd), vatn, sterkja.

Ofnæmisvaldar Chili sin carne: Sojabaunir

Hýðisgrjón.

Ofnæmisvaldar hýðisgrjón: Enginn

Vegan sýrður rjómi: Gerjaður hafragrunnur (vatn, hafrar, gerjun), repjuolía, fullhert kókos- og repjuolía, kartöflusterkja, ýruefni (E472e), bindiefni (E407), sýra (eplasýra, mjólkursýra), kalsíumkarbónat, kalsíumfosföt.

Ofnæmisvaldar vegan sýrður rjómi: Glúten

Vegan rifinn ostur: Vatn, kókosolía (24%), umbreytt sterkja, sterkja, sjávarsalt, bragðefni, ólífuextrakt, litarefni: B-karótín, B12 vítamín

Ofnæmisvaldar vegan rifinn ostur: Enginn

Sími: 420 2500
8:00 - 16:00