Matseðill

Næringarupplýsingar

Brokkólíbuff með kartöflum og karrýsætsósu

Innihald

Brokkolíbuff Lífrænt ræktað íslenskt bankabygg, lífrænar kjúklingabaunir, íslenskar kartöflur, brokkolí, brauðrasp, paprikumauk, salt, hvítlauk, krydd án msg og aukaefna. Velt uppúr brauðraspi.

Kartöflur.

Karrýsætsósa (majónes vegan (repjuolía, vatn, sykur, kartöflusterkja, salt, sinnep (vatn, edik, sykur, sinnepsfræ, salt, krydd, bragðefni), sinnepsduft, krydd, rotvarnarefni (E202, E211, E260), bindiefni (E415), sýra (E330), litarefni (E160a)), sinnep (vatn, edik, sykur, sinnepsfræ, salt, krydd), hunang, karrí).

Ofnæmisvaldar karrýsætsósa: Sinnep

Auk meðlætisbars.

Sími: 420 2500
8:00 - 16:00