Sérfæði

Skólamatur er fyrir alla

Þeir sem eru með ofnæmi, óþol eða önnur læknisfræðileg einkenni og geta þannig ekki neytt matar af matseðli geta pantað sérfæði gegn framvísun læknisvottorðs. Læknisvottorðið tryggir að matreitt sé eftir læknisfræðilegum þörfum hvers og eins.

Við tökum vel á móti  ábendingum varðandi alla þá rétti sem í boði eru hjá fyrirtækinu.

Áskrift

Með áskrift að skólamat fær barnið þitt hollan og góðan mat í skólanum. Auðvelt er að sækja um áskrift á vefnum.

Sækja um áskrift
Sími: 420 2500
8:00 - 16:00