Sérfæði

Skólamatur er fyrir alla

Þeir einstaklingar sem geta ekki vegna ofnæmis, óþol, trúarbragða eða lífstíls neytt matar af matseðli býðst að vera í sérfæði.

Skila þarf inn læknisvottorði ef sérfæðið er vegna ofnæmis eða óþols.

Sótt er um sérfæði á heimasíðunni okkar. Í áskriftarforminu er hakað við sérfæði og réttur/réttir flokkar valdir.

Ef óskað er eftir sérfæði eftir að mataráskrift er hafin og/eða ef breyting verður á sérfæði þá þarf að hafa samband við okkur í gegnum: serfaedi@skolamatur.is.

Ekki er greitt aukalega fyrir sérfæðisþjónustu.

Við tökum vel á móti  ábendingum varðandi alla þá rétti sem í boði eru hjá fyrirtækinu.

Áskrift

Með áskrift að skólamat fær barnið þitt hollan og góðan mat í skólanum. Auðvelt er að sækja um áskrift á vefnum.

Sækja um áskrift
Sími: 420 2500
8:00 - 16:00