Fréttir

Eldað frá grunni í stærsta eldhúsi landsins

Skólamatur opnar stórglæsilegt framleiðslueldhús að Iðavöllum 1 í Reykjanesbæ. Þar mun verða hægt að matreiða 20.000 máltíðir frá grunni á degi hverjum. Áhersla verður lögð á hollan og heimilslegan mat úr hreinu, ferslu og hollu hráefni.

Aftur í fréttalista

Sími: 420 2500
8:00 - 16:00