Uppsögn

Uppsagnir skulu berast á netfangið skolamatur@skolamatur.is og mikilvægt að þar komi fram nafn og kennitala greiðanda, ásamt nafni og kennitölu nemanda.

Áskrift framlengist sjálfkrafa um einn mánuð í senn nema ef áskrift er sagt upp. Kjósi áskrifandi að gera breytingar á áskrift, hvort heldur er varðar dagaval, greiðslumáta, uppsögn eða annað ber að tilkynna allar slíkar breytingar með tölvupósti á skolamatur@skolamatur.is. Slík tilkynning þarf að hafa borist fyrir 25. mánaðarins á undan þeim mánuði sem breytingum er ætlað að taka gildi.

Öll ábyrgð á að slíkar tilkynningar berist til Skólamatar liggur hjá áskrifanda. Ef nemandi hættir í viðkomandi skóla skulu þær upplýsingar berast með sama hætti.

Greiða verður fyrir áskrift að fullu ef uppsögn hefur ekki borist Skólamat.

Spurt og svarað

Í spurt og svarað getur þú séð svör við algengum spurningum.

Skoða
Sími: 420 2500
8:00 - 16:00