nav_skolamatur

Hádegi


 • Mánudagur
  Gufusoðin ýsa með hýðishrísgrjónum og karrýsósu.
  Meðlætisbar: Vatnsmelónur, epli, rófur, gulrætur, tómatar, rauðlaukur og kál.
  Hliðarréttur: Brokkolíbuff.

  Innihald

  Ýsa; hýðisgrjón + vatn; salt; karrýsósa(vatn, hveiti, olía(repjuolía), kraftur, karrý, pipar); meðlætisbar(banani, brokkolí, gúrkur, tómatur).

  Miðað við skammtaðan lágmarksskammt en ef þess er óskað er boðið upp á ábót.

  Næringargildi 100g Í skammti
  Orka 84 kkcal 430 kkcal
  Fita 1,6g 8g
  Þar af mettuð fita 0,2g 1g
  Kolvetni 10,7g 54,5g
  Þar af sykurtegundir 0g 0g
  Prótein 6,8g 34,5g
  Salt 0,4g 2g
  Trefjar 0,7g 3,5g
 • Þriðjudagur
  Hakkabuff með brúnni sósu og kartöflumús.
  Meðlætisbar: Bananar, epli, spínat, gular baunir, rauðkál, papríkur og sultur.
  Hliðarréttur: Byggbuff frá Móður jörð <3

  Innihald

  Hakkabuff, gróft(nauta- og grísakjöt 76%, vatn, laukur, brauðraspur(hveiti, ger, salt), kartöflusterkja, salt, krydd, sykur)); kartöflumús(vatn, kartöfluduft, nýmjólk, smjör(rjómi, salt), sykur, salt)); lauksósa(vatn, hveiti, olía(repju-), laukur, kjötkraftur, salt, hvítur pipar, grófur pipar); meðlætisbar(bananar, appelsínur, gular baunir, rauðkál, kál og gúrkur).

  Miðað við skammtaðan lágmarksskammt en ef þess er óskað er boðið upp á ábót.

  Næringargildi 100g Í skammti
  Orka 124 kkcal 515 kkcal
  Fita 5,9g 24,5g
  Þar af mettuð fita 2,2g 9g
  Kolvetni 11,3g 47g
  Þar af sykurtegundir 1,7g 7g
  Prótein 6,5g 27g
  Salt 1g 4g
  Trefjar 0,8g 3,5g
 • Miðvikudagur
  Heilhveitipasta með kjúkling, grænmeti, rjómaostasósu og birkibollu.
  Meðlætisbar: Ananas, appelsínur, tómatar/rauðkál, kál, gúrkur og brokkolí.
  Hliðarréttur: Pasta með grænmetisbollum frá Móður Jörð.

  Innihald

  Heilhveitipasta(heilhveiti semolina, vatn), birkibrauðbolla(hveiti, vatn, birkifræ, maltdextrín, ýruefni(E742e, sojalesitín), mysuduft úr mjólk, sterkja, repju- og pálmaolía, þurrkað hveitisúrdeig, salt, mjölmeðhöndlunarefni(E300)), kjúklingur(kjúklingur, salt, paprika, laukur, hvítlaukur, chili, pipar, muskat, kúmen, oregano, sykur og korander), gulrætur, paprika, hvítlaukur, sósa(vatn, nýmjólk, rjómi, (rjómaostur(kvarg, smjör, rjómi, salt, bindiefni(karóbgúmmí, gúargúmmí), rotvarnarefni(kalsíumsorbat), nýmjólk, paprikukrydd, kjúklingakraftur)); sterkja, grænmetiskraftur, pipar)).

  Miðað við skammtaðan lágmarksskammt en ef þess er óskað er boðið upp á ábót.

  Næringargildi 100g Í skammti
  Orka 175 kkcal 570 kkcal
  Fita 6,1g 20g
  Þar af mettuð fita 2,3g 7,5g
  Kolvetni 21,5g 70g
  Þar af sykurtegundir 1g 3,5g
  Prótein 8,5g 27,5g
  Salt 0,8g 2,5g
  Trefjar 2,1g 7g
 • Fimmtudagur
  Ofnbakaðar kjúklingabringur með steiktum kartöflum og brúnni sósu.
  Meðlætisbar: Bananar, epli, gular baunir, rauðkál, paprikur og gúrkur.
  Hliðarréttur: Kjúklingabaunabuff.

  Innihald

  Kjúklingabringur í raspi: (Innihald: Kjúklingabringur (85%), hveiti, vatn, ger, salt, krydd, sykur, litarefni (E100, E160), sýrur (E262, E331), þrávarnarefni (E316). Steikt upp úr repjuolíu), kartöflur, sósa: (Innihald: Vatn, hveiti, canólaolía, kjötkraftur, pipar), ávextir, grænmeti.

  Miðað við skammtaðan lágmarksskammt en ef þess er óskað er boðið upp á ábót.

  Næringargildi 100g Í skammti
  Orka 110 kkcal 445 kkcal
  Fita 2,9g 11,5g
  Þar af mettuð fita 0,5g 2g
  Kolvetni 12,5g 50,5g
  Þar af sykurtegundir 0,4g 1,5g
  Prótein 8,7g 35g
  Salt 0,7g 3g
  Trefjar 1,2g 5g
 • Föstudagur
  Okkar vinsæli grjónagrautur með kanil ásamt lifrarpylsu og brauð með skinku eða osti.
  Meðlætisbar: Úrval grænmetis og ávaxta.
  Hliðarréttur: Grænmetissúpa (VEGAN).

  Innihald

  Grjónagrautur(vatn, grjón, mjólk, sykur, salt), brauð(heimilisbrauð/Myllan), ostur 26% feitur(mjólk, undanrenna, salt, ostahleypir, rotvarnarefni-E252), smjörvi, kanilsykur, rúsínur, ávextir, grænmeti.

  Miðað við skammtaðan lágmarksskammt en ef þess er óskað er boðið upp á ábót.

  Næringargildi 100g Í skammti
  Orka 111 kkcal 565 kkcal
  Fita 4,4g 22,5g
  Þar af mettuð fita 2,3g 11,5g
  Kolvetni 14,6g 74,5g
  Þar af sykurtegundir 1,8g 9g
  Prótein 3g 15,5g
  Salt 0,5g 2,3g
  Trefjar 0,8g 4,2g